Grunnur:
- Eden Alterntive® hugmyndafræðin kynning í 1,5 kl.st.
- Grunnnámskeið um Eden Alterntive® hugmyndafræðina 21 klst. (Veitir alþjóðlega viðurkenningu og skráningu með númeri).
Ýmiss fræðsla og námskeið í boði:
- Eden framhald fyrir þá sem hafa farið á Eden Alternative® Grunnnámskeið.
- Eden kynning – námskeið fyrir nýráðið starfsfólk á Eden heimili.
- Eden Leiðtoganámskeið fyrir stjórnendur og lykilstarfsfólk.
- Eden Vellíðunarlyklarnir 7 og Ævisagan.
- Fræðsla – námskeið um heilabilun.
Dæmi um aðra viðburði:
- Samráðsdagar Eden heimila á Íslandi einu sinni á ári.
- Alþjóðaráðstefna annað hvert ár í USA.
- Ákveðin netnámskeið á vegum Eden USA eru í boði fyrir Ísland með afslætti.
Hafa þarf samband við edeniceland@gmail.com til að fá afsláttarkóða fyrir skráningu.
Kynningar og námskeið eru haldin á netinu eða á staðnum og eru auglýst nánar með dagsetningum, undir: Næstu námskeið.
Ráðgjöf geta stofnanir og einstaklingar fengið varðandi:
- Greiningu fræðsluþarfa.
- Skipulag og áætlanir.
- Heilabilun og úrræði.
Þeir sem óska eftir að fá til sín kynningu, fræðslu, námskeið og eða ráðgjöf hafi samband við: edeniceland@gmail.com
ATH. Eins og er eru engin opin námskeið á dagskrá. Fliparnir Næstu námskeið og Skráning á námskeið og viðburði eru óvirkir þar til þau verða auglýst.